FŠrsluflokkur: Matur og drykkur

Horst Bandel r˙gbrau­

Stundum kemur sÚr vel a­ Interneti­ gleymir engu. ┴ sama skala gildir hi­ "forn"-kve­na a­ ef eitthva­ fˇr ekki ß Facebook, ■ß ger­ist ■a­ ekki. Ůetta sannast ß r˙gbrau­i sem Úg baka­i ßri­ 2012 og setti mynd af ß Facebook ßsamt tengi ß uppskriftina. ╔g setti aldrei fŠrslu um ■a­ hÚr ß bloggi­ og steingleymdi sÝ­an a­ ■etta hef­i nokkurn tÝma gerst. ═ morgun minnti samfÚlagsmi­illinn mig ß ■essa 8 ßra g÷mlu st÷­ufŠrslu ■egar myndin rann upp ß skjßinn. ╔g kom alveg af fj÷llum en fannst Úg himinn hafa h÷ndum teki­ a­ finna ■essa uppskrift aftur. HÚr er gamla myndin.

rugbraud_Horst_Bandel

Ůß skrifa­i Úg ■ennan texta me­ myndinni: "Horst Bandel r˙gbrau­ me­ s˙rdeigi. Loksins komi­ vel heppna­ r˙gbrau­ me­ kj÷rnum. Ůa­ var seytt Ý 14 tÝma. Ůar vÚk Úg frß uppskriftinni ßsamt ■vÝ a­ breyta v÷kvamagninu Ý ljˇsi fyrri tilraunar. Brag­mik­ og margslungi­, ■Útt en mj˙kt og mßtulega rakt." En vegna ■essa a­ aulinn Úg skrß­i ■etta ekki ni­ur almennilega ■ß veit Úg ekki hversu mikill v÷kvi er mßtulegur fyrir mitt mj÷l og sambl÷ndun. ╔g sÚ ■a­ lÝka ß textanum a­ ■etta var ekki fyrsta b÷kun eftir ■essari uppskrift. Svo ■ß er bara a­ prˇfa sig ßfram aftur.

╔g hef haldi­ s˙rb˙skapnumávi­ en gert lÝti­ af ■vÝ a­ baka, sÚrstaklega eftir a­ vi­ fluttum. En n˙ er Úg a­ rifja upp gamla takta og naga mig Ý handab÷kin yfir ■vÝ a­ hafa ekki haldi­ uppteknum hŠtti vi­ baksturinn og a­ skrß hann ■vÝ ■ß vŠri Úg lÝklega ßhrifavaldur og samfÚlagsmi­lastjarna Ý skugga Covid-19 s˙rdeigsuppsveiflunnar ■essa dagana.

┴ sÝnum tÝma baka­i Úg oft r˙gbrau­i­ hans Mogens, eiginmanns Camilla Plum, d÷nsku b˙konunnar sem ger­i vinsŠla sjˇnvarps■Štti um alls kyns matarger­ fyrir danska sjˇnvarpi­. ╔g hristi ryki­ af ■eirri uppskrift nřlega og brau­i­ var vŠgast sagt Š­islegt. Mj˙kt, safarÝkt og brag­miki­, jß, ■annig vil Úg hafa ■a­.

R˙gbrau­ Camilla Plum

á


Heimal÷gu­ pizzasˇsa

═ vikunni ßskotnu­ust mÚr tv÷ kÝlˇ af smßum plˇmutˇm÷tum. ┌r ■essu ur­u 1.100 gr÷mm af heimalaga­ri pizza- og pastasˇsu sem Úg frysti Ý 150 gramma sk÷mmtum, mßtulegir hver um sig ß einn stˇran pizzabotn. Uppskriftin er hÚ­an.
Heimal÷gu­ pizzasˇsaHeimal÷gu­ pizzasˇsaHeimal÷gu­ pizzasˇsa

á

á

á

á

á

á

A­fer­:
Hiti­ ofninn Ý 150 grß­ur. Skeri­ tˇmata Ý tvennt og leggi­ me­ skinni­ ni­ur Ý ofnsk˙ffu e­a ß b÷kunarpl÷tu. Athugi­ a­ sk˙ffan/platan mß ekki vera ˙r ßli ■vÝ sřrurnar Ý tˇm÷tunum verka me­ ßlinu ß ˇheppilegan hßtt. Ůa­ au­veldar ■rif a­ setja b÷kunarpappÝr ß pl÷tuna undir tˇmatana.
Pensli­ tˇmatana me­ olÝu, strßi­ kryddi yfir og baki­ Ý ofninum Ý 30 mÝn˙tur. Dreifi­ ■ß ˇflysju­um hvÝtlauksrifjum yfir tˇmatana og baki­ ßfram Ý 30 mÝn˙tur. Taki­ ˙r ofninum, dreifi­ ferskum basilikubl÷­um yfir, lßti­ kˇlna og mauki­ svo Ý kv÷rn e­a me­ kart÷flustappara. Sˇsan geymist Ý Ýsskßp Ý allt af fjˇra daga.á

Hlutf÷ll (■essi skammtur nŠgir ß tvŠr stˇrar pizzur):
300 gr÷mm tˇmatar
2 msk olÝvuolÝa
2 tsk ■urrka­ oregano
1 tsk ■urrka­ timÝan
salt og pipar eftir smekk
3 hvÝtlauksrif
Fersk basilika, l˙kufylli


Rjˇmaostak÷kukl˙bbur

New York rjˇmaostakaka═ gŠrkv÷ldi hittist nřr rjˇmaostak÷kukl˙bbur heima hjß mÚr Ý fyrsta sinn og bor­a­i heimabaka­a rjˇmaostak÷ku. SlÝkar k÷kur eru mitt eftirlŠti, sjaldfengnar hÚr ß landi enda engu lÝkar. Ůa­ er ekki ■rautinni ■yngra a­ baka ■Šr en samt hefur a­eins b˙­ingsŠtta­ rjˇmaostakrem me­ matarlÝmi nß­ a­ festa sig Ý sessi ß k÷kubor­um landsmanna.

╔g bau­ upp ß New York ostak÷ku me­ jar­aberjamauki og rann h˙n lj˙flega ni­ur yfir spjalli um framtÝ­ardrauma ■essa metna­arfulla k÷kukl˙bbs. Plani­ er a­ reyna sig vi­ hinar řmsu b÷ku­u rjˇmaostak÷kur sem vi­ skiptumst ß a­ baka og bjˇ­um svo hinum Ý kl˙bbnum upp ß a­ smakka. A­eins er b÷ku­ ein kaka fyrir hvern fund og h˙n ver­ur a­ duga hvort sem h˙n lukkast e­ur ei. Ůa­ er enn laust plßss Ý hˇpnum og vona Úg a­ okkur takist a­ fylla sŠtin sem takmarkast af ■vÝ hversu m÷rgum ein kaka dugar ■vÝ ekki stendur til a­ leggja stˇrbakstur ß ■ßtttakendur.

Myndin er af minni k÷ku. New York kakan er algj÷r grunnur, einf÷ld a­ innihaldi, lßtlaust hnossgŠti fyrir hreintr˙a­a a­dßendur rjˇmaosts.


S˙rdeigssigrar

S˙rdeigsbaksturinn hefur heldur betur nß­ sÚr ß strik. Eftir nokkrar tilraunir hef Úg dotti­ ni­ur ß uppskrift sem tekst nokku­ vel hjß mÚr og ■ß segja hinir ■aulv÷nu a­ Úg skuli halda mig vi­ hana ß me­an Úg ■jßlfast Ý bakstrinum. ١ Úg sÚ alv÷n gerbakstri og nokku­ lagin vi­ hann ■ß gilda ÷nnur l÷gmßl um s˙rdeig og ■a­ tekur tÝma a­ nß valdi ß handt÷kum sem tilheyra ■essu hrßefni. Brau­i­ sem Úg hef baka­ sÝ­ustu skiptin kallast Vermont brau­ og uppskriftin er hÚr. Innihaldsefnin eru a­eins fj÷gur: hveiti, r˙gur, vatn og salt. Svo koma hÚr myndir af brau­unum:

Fyrsti bakstur:
Vermont Brau­ 1Vermont Brau­ 1

á

á

á

á

á

á

á

Annar bakstur:
Vermont Brau­ 2Vermont Brau­ 2Vermont Brau­ 2

á

á

á

á

á

á

á

Ůri­ji bakstur:
Vermont Brau­ 3Vermont Brau­ 3

á

á

á

á

á

á

á

GlÝman snřst um a­ nß valdi yfir ■eim breytum sem hafa ßhrif ß ßfer­ skorpu og brau­s, lit, lyftingu, holur og brag­. Allt byggir ■etta ß nßkvŠmni Ý samsetningu og tÝmasetningum, rÚttri me­h÷ndlun deigsins, a­stŠ­um Ý bakaraofninum og ve­urfari (!). Eldh˙si­ mitt er ß gˇ­ri lei­ me­ a­ breytast Ý tilraunastofu. Ůegar Úg hef veri­ lengi dags ˙ti vi­ finn Úg ß lyktinni ■egar Úg kem inn a­ ß ■essu heimili er rŠkta­ s˙rdeig.


S˙rdeigsr˙gbrau­ me­ kj÷rnum

Ínnur tilraun mÝn til r˙gbrau­sbaksturs tˇkst glimrandi vel. ┴ annarri myndinni er deigi­ eftir 12 tÝma lyftingu og b˙i­ a­ pikka margsinnis Ý gegnum ■a­ svo skorpan lyftist ekki frß brau­inu vi­ bakstur. ┴ ■ri­ju myndinni er brau­i­ ˇskori­.

S˙rdeigsr˙gbrau­ Mogens, skori­S˙rdeigsr˙gbrau­ Mogens, ˇbaka­S˙rdeigsr˙gbrau­ Mogens, nřbaka­

á

á

á

á

á

á

á

á
Svona er uppskriftin ■egar Úg var b˙in a­ a­laga hana ■vÝ sem fŠst Ý b˙­unum hÚr ßn ■ess a­ missa vonina:

3 dl s˙rdeig (360 gr÷mm eins og mitt er laga­)
7-8 dl vatn vi­ stofuhita
1 msk Barley Malt Extract - ˙r heilsuhorni Blˇmavals (e­a eitthvert sÝrˇp)
1/2 dl fimm korna blanda - frß Gˇ­u fŠ­i
1/2 lÝtri r˙gmj÷l - frß Kornax
1/2 lÝtri hveiti - frß Kornax
1 msk grˇf matarsalt
1 1/2 dl sˇlblˇmafrŠ
(2 msk kalt smj÷r til a­ smyrja yfir skorpuna eftir bakstur)

S˙rdeig og vatn hrŠrt vel saman ßsamt maltinu. Ůurrefnum blanda­ saman Ý annarri skßl og svo hrŠrt saman vi­ v÷kvann. Setji­ smj÷rpappÝr innan Ý tv÷ 1 1/2 lÝtra formk÷kumˇt, deiginu skipt ß milli og deigi­ slÚtta­ ni­ur me­ fingrunum vŠttum Ý vatni. Blautur kl˙tur lag­ur yfir formin og ■urrt viskustykki ■ar yfir. Standi ß bor­i Ý 12 tÝma. Ůß er pikka­ Ý gegnum deigi­ ni­ur Ý botn me­ pinna, minnst 20 sinnum. Sett Ý 200░C heitan ofn og baka­ Ý 75 mÝn˙tur. Strax eftir a­ brau­in eru tekin ˙r ofninum er kaldri smj÷rklÝpu smurt yfir og lßti­ brß­na vel inn Ý skorpuna. Eftir tvo tÝma mß taka brau­in ˙r formunum, draga pappÝrinn af, setja brau­in Ý plastpoka og loka. Fjˇrum tÝmum eftir bakstur mß skera brau­in. Brau­i­ mß frysta en ■ß er gott a­ skera ■a­ Ý minni kubba og pakka hverjum um sig.

Ůetta er d÷nsk uppskrift, Mogens rugbr÷d, frß bˇndakonunni Camilla Plum sem bakar bollur ˙r stßli, eins og h˙n kallar ■a­. Deigi­ er au­velt og hŠgt a­ hrŠra ■a­ Ý h÷ndunum, all■ungt ■ˇ ef handafli­ er skert.

S˙rdeigi­ sem Úg nota­i Ý ■a­ er ■ˇ ekki frß Camillu heldur eftir lei­beiningum frß Weekend Bakery. Ůetta er skemmtileg vefsÝ­a. Heilhveitibrau­i­ Ý fyrri fŠrslu er ■a­an lÝka. ═ ■a­ nota­i Úg ■ˇ s˙rinn frß Camillu. N˙ liggur ÷nnur r˙gbrau­shrŠra me­ s˙rnum hennar Camillu Ý tveimur formum og bÝ­ur baksturs Ý fyrramßli­. ╔g er b˙in a­ nota bß­a s˙rdeigsgrunnana Ý hveilhveitibrau­ og Camillus˙rinn kom betur ˙t. Mig grunar ■ˇ a­ r˙gs˙rinn frß Weekend Bakery hafi ■urft a­ ■roskast lengur og ■ess vegna hafi r˙gklessukl˙­ri­ Ý sÝ­ustu viku ßtt sÚr sta­ (Úg sem sagt baka­i mislukka­ r˙gbrau­ sem minnti ß so­na lifrarpylsu og kom hrßtt ˙r ofninum.

HÚr fyrir ne­an r˙gbrau­sharmleikurinn frß fyrri viku. Ůessi uppskrift ver­ur ekki notu­ aftur.
R˙gbrau­kl˙­ur


S˙rdeig - nřjasta gŠludřri­

SÝ­asta vika fˇr Ý a­ koma mÚr upp s˙rdeigi frß grunni. Mig hefur lengi langa­ til a­ baka me­ s˙rdeigi en ■a­ vaxi­ mÚr Ý augum. Svo sß Úg danskan sjˇnvarps■ßtt me­ Camilla Plum og sß hva­ frumvinnan er einf÷ld svo Úg lag­i Ý netlei­angur og las mÚr meira til. ╔g skellti svo Ý grunninn fyrir tÝu d÷gum og baka­i fyrsta brau­i­ fyrir tveimur d÷gum. ŮvÝlÝk dßsemd. ╔g hef lengi veri­ flink vi­ brau­bakstur me­ geri almennt en ■etta lyfti kunnßttu minni upp ß anna­ plan. N˙ fŠ Úg loftmiki­ brau­ me­ ßb˙­armikilli skorpu sem heldur gˇ­u brag­i og ßfer­ til nŠsta dags. ١ hŠgt sÚ a­ snÝkja s˙rdeigklÝpu af einhverjum sem ma­ur ■ekkir og fˇstra hana upp frß ■vÝ, fŠst miki­ ˙t ˙r ■vÝ a­ gera s˙rdeigsvakann sjßlfur Ý fyrsta sinn ■vÝ ■ß fŠr ma­ur meiri skilning ß hvernig ■etta gerist allt saman og ver­ur ˇbanginn vi­ ˇfreskjuna sem bˇlgnar ˙t ß eldh˙sbor­inu. Me­ ■vÝ a­ smella ß myndirnar fyrir ne­an fŠr lesandinn nßnari lřsingu ß ■vÝ hva­ er ß myndinni fyrir ne­an hana e­a fara beint Ý myndaalb˙mi­ og fletta ■ar.

1 - S˙rdeigssvaki.2 - Nřlaga­ fordeig me­ s˙rdeigssvaka a­ kveldi 3 - Fordeig me­ s˙rdeigsvaka eftir 12 tÝma hvÝld4 - Brau­deig komi­ saman 5 - Brau­deig eftir a­ra hno­6 - Brau­deig mˇta­7 - Brau­deig eftir lyftingu (40 mÝn.)8 - Brau­deig eftir lyftingu komi­ ß pl÷tu9 - Fullbaka­ s˙rdeigsbrau­10 - Ni­urskori­ s˙rdeigsbrau­

á

á

Ůa­ er grÝ­armikil uppsveifla Ý s˙rdeigsbakstri Ý heimah˙sum og Úg hef ß tilfinningunni a­ ■etta sÚ meira en "trend" heldur vaxandi lÝfstÝll fˇlks sem vill vinna matinn sinn sjßlft a­ meira leiti og me­ ferskleika sem oft er ekki svo sjßlfgefinn Ý borgarsamfÚl÷gum. Svo er ■a­ lÝka kostur a­ komast hjß řmsu hrßefni og Ýbl÷ndunarefnum sem ˇhjßkvŠmilega fylgja stundum verksmi­juframleiddum matvŠlum. Ni­ursta­a mÝn er a­ eigi ma­ur hrŠrivÚl sÚ mj÷g au­veldt a­ baka velheppna­ brau­ me­ s˙rdeigi Ý heimiliseldh˙si. LÝkamlega erfi­i­ er Ý algj÷ru lßgmarki svo ■etta hentar bilu­um ÷xlum og brostnu baki. Anna­ er a­ s˙rdeig gerir bakstur ˙r r˙gi a­ hreinum veislumat. Ůa­ er lj˙ft a­ auka neyslu ß r˙gi sem ku vera me­ hollustu korntegundum, eykur jßrn Ý blˇ­i og jafnar blˇ­sykur. R˙gurinn ■arf hins vegar s˙rinn til a­ brotna ni­ur svo lÝkami okkar geti betur unni­ nŠringuna ˙r honum.

14. mars 2012
Skelli hÚr inn mynd af s˙rdeigsbrau­um ˙r s÷mu uppskrift sem Úg baka­ Ý dag. S˙rdeigsvakinn var ■ˇ annar, a­eins ˙r r˙gi og vatni. ═ fyrsta s˙rdeigsvakanum var lÝka s˙rmjˇlk og hunang.
S˙rdeigsbrau­, annar bakstur

S˙rdeigsbrau­ n˙mer skori­ Ý sundur

Indverskt karrř byggpilaf

Karrř bygg pilafŮessi byggrÚttur var ß bor­um heimilisfˇlksins Ý fyrsta sinn Ý kv÷ld. Uppskriftin er frß All Recipies. Ůetta er einfaldur rÚttur, au­veldur Ý me­f÷rum og bř­ur upp ß mikla m÷guleika Ý ˙tfŠrslu. ╔g skipti ˙t Allrahanda kryddinu (Allspice) og setti Ý sta­inn matskei­ af mulinni spŠnski papriku (venjulegt paprikuduft) og matskei­ af ■urrka­ri steinselju. Ůa­ kom mj÷g vel ˙t. Ůa­ er lÝti­ karrřbrag­ svo ■au sem vilja meiri karakter geta ˇhrŠdd bŠtt vi­ ■a­. Ůa­ er ekki ˇlÝklegt a­ Indverjar sverji af sÚr nokkur lÝkindi me­ ■essum rÚtti og sinni ■jˇ­legu matarhef­.

┴ smßp÷nnu rista­i Úg strimla af ferskri papriku Ý heitri olÝvuolÝu og lag­i ■ß svo yfir pilafi­ Ý skßlinni ßsamt meiri ■urrka­ri steinselju. A­rir sem elda­ hafa rÚttinn leggja til a­ Ý sta­ mandlna og r˙sÝna megi setja ertur og gulrŠtur. Me­ ■essu h÷f­um vi­ ferskt salat a­ hŠtti h˙ssins.

HÚr kemur svo uppskrifin Ý mÝnum me­f÷rum:

Innihald:
25 gr smj÷r
2 saxa­ir sjalottlaukar
2 s÷xu­ hvÝtlauksrif
1,5 bolli bankabygg (frß Vallanesi)
1 msk paprikuduft
1 msk ■urrku­ steinselja
1/2 tsk turmerik
1/4 tsk karrř
1/2 tsk salt
1/8 tsk pipar
3,5 bollar vatn
1 kj˙klingaso­teningur
1/4 bolli saxa­ar m÷ndlur
1/4 bolli r˙sÝnur

Elda­ kj÷t af 2 kj˙klingalŠrum og leggjum. Ristu­ paprika Ý strimlum.

A­fer­:
BrŠ­a smj÷ri­ vi­ mi­lungshita Ý stˇrri p÷nnu e­a r˙mgˇ­um potti. BŠta s÷xu­um lauk og hvÝtlauk ßsamt byggi ˙r ß p÷nnuna. Hita­ Ý 5 mÝn˙tur og hrŠrt oft Ý svo ekki festist vi­.
Kryddi blanda­ saman og svo hrŠrt saman vi­ byggi­. Vatni helt ˙t ß, kj˙klingakrafti hrŠrt saman vi­. Lßti­ malla vi­ vŠgan hita Ý 30-40 mÝn˙tur. SÝ­ustu mÝn˙turnar er m÷ndlum, r˙sÝnum og s÷xu­u kj˙klingakj÷ti bŠtt Ý pottinn og hita­ me­. ┴ me­an eru paprikustrimlar rista­ir Ý heitri olÝu ß annarri p÷nnu og svo lag­ar yfir pilafi­ Ý framrei­sluskßlinni.
Karrř bygg pilaf

áKarrř bygg pilaf


Innskrßning

Ath. Vinsamlegast kveiki­ ß Javascript til a­ hefja innskrßningu.

Haf­u samband