Gemsuskegg - Aruncus aethusifolius

Gemsuskegg bćtt viđ garđaflóruna mína í maí 2020. Plöntuna fann ég í Garđheimum. Plantan er smávaxnara afbrigđi af geitaskeggi. Eitthvađ finnst mér mísvísandi upplýsingar um hvađa birta hentar henni best en ćtla ţó ađ velja á hálfskugga til ađ fara milliveginn og leggja mest traust á ţađ sem skrifađ setndur á vef Garđaflóru. Hún er skyld musterisblómi en minni og blómstrar fyrr en Astilbe Chinensis, kínablómiđ, sem ég er međ í beđi. Haustlitirnir verđa margtóna gulir og appelsínugulir ef hún fćr einhverja sól. Hún ćtti ţví ađ gleđja augađ lengi frameftir.

Myndir er sótt af Wikimedia Commons.

Aruncus aethusifolius GotBot 2015 002


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband