Ljósalyng - Andromeda Polifolia

Ég fékk mér ţessa plöntu, ljósalyng, í garđinn núna í maí 2020. Hana fékk ég hjá Storđ. Samkvćmt upplýsingum á plöntulista garđplöntuframleiđenda ţrífst ljósalyng best á skuggsćlum stađ í framrćstum, súrum jarđvegi og ţarf vetrarskýlingu fyrstu árin. Plantan er eitruđ sem ţarf ađ muna vel ţví hún líkist rósmarín í útliti. Hún er sígrćn og blómstrar snemma vors bleikum kúlulaga blómum.

ljosalyng

Til ađ byrja međ ćtla ég ađ hafa hana í gróđurkeri. Svo ţarf ég ađ spá í ţađ í sumar hvernig ég skýli henni í vetur. Ćtli hún verđi ekki tekin inn á pall undir svalirnar fyrir ofan og útbúiđ einhvers konar strigatjald yfir hana. Ljósalyng á ađ henta vel í potta ţví ţađ er hćgvaxta og smágert, í steinhćđir og kanta á beđum. Mér sýnist ţví framtíđ plöntunnar vera björt í mínum garđi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband