Ţorskréttur međ tómötum og pepperóní

Af og til verđur til kvöldverđarréttur úr hinum ýmsu afgöngum og hef ég oft kallađ slíka rétti milljónamáltíđ. Nafngiftin felst í ţví ađ innihaldsefnin eru oft mörg en líka vegna ţess ađ maturinn varđ oft svo góđur ađ hann er milljónar virđi í afstćđri ánćgjuupplifun. Hér er ţađ ţorskréttur gerđur eftir sömu formúlu og stóđst milljónaprófiđ heldur betur.


Ţorskréttur

Ég brytjađi niđur 1 tómat, 3 sólţurrkađa tómata, 6 sneiđar af pepperóní og hálfan rauđlauk. Ţessu hrćrđi ég saman ásamt 3 matskeiđum af ţurrkađri brauđmylsnu (heimatilbúin) og 1 matskeiđ af ólívuolíu. Blönduna kryddađi ég međ salti, svörtum pipar og 1/2 matskeiđ af ţurrkađri steinselju. Ţorskurinn var 750 grömm. Hann skar ég í litla bita og mokađi ţeim í smurt, eldfast fast, dreifđi síđan grćnmetisblöndunni jafnt yfir og bakađi svo herlegheitin viđ 180°C í 25 mínútur. Réttinn bar ég fram međ sođnum kartöflur og maís.

Kartöflur og maís er ekki heppileg blanda sem međlćti ţar sem hvoru tveggja er sterkja. En, stundum bara vill mađur eitthvađ og ţá er bara ađ láta eftir sér. Ţorskurinn var ţađ eina sem var keypt sérstaklega í réttinn en allt hitt var til átekiđ í ísskápnum. Ţannig reyni ég ađ haga matseld sem mest til ađ nýta hráefni vel.


« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband