Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráđir notendur gefi upp notandanafn og lykilorđ efst á síđunni og skrifi svo fćrslu í reitinn hér ađ neđan. Gestabókarfćrslan birtist strax.
  • Óskráđir notendur geta einnig skrifađ fćrslu. Athugasemdir ţeirra birtast strax og ekki ţarf ađ stađfesta uppgefiđ netfang.

Gestir:

Myndir frá Gígjökli

Sćl Ólöf. Er ađ vinna ađ verkefni í textílhönnun í Finnlandi og langar ađ fá leyfi til ađ nota myndir frá ţér í verkefniđ. Ertu til í ađ hafa samband - smagnusd@ulapland.fi Kveđja - Sólveig

Sólveig Magnúsdóttir (Óskráđur, IP-tala skráđ), lau. 23. okt. 2010

Edda, Fríđa og Ásta Lóa

Kveđja

Sćl nafna. Leitt ađ missa af ţér á landinu um daginn. Gangi ţér vel í starfinu, verđur gaman ađ heyra af ţví. Knús og kossar, Ólöf

Edda, Fríđa og Ásta Lóa, ţri. 2. júní 2009

Sólveig Hannesdóttir

kveđja

Hlakka til ađ setjast niđur og skođa eldri fćrslur ţínar. Er í ţessum pćlingum sem áhugamađur. Gott fyrir mig ađ lesa frćđilegar úttektir...........

Sólveig Hannesdóttir, lau. 21. feb. 2009

sćl frćnka og til hamingju međ síđuna

hć Ólöf, ég bara datt inn á síđuna ţína,til hamingju međ útskriftina og alltaf ertu jafn klár í saumaskapnum. Biđ ađ heilsa öllum,kveđja frá frćnku á Höfn

Nína frćnka (Óskráđur, IP-tala skráđ), sun. 22. júní 2008

Heidi Strand

Meira blogg?

Kveđja frá Heidi

Heidi Strand, fim. 13. mars 2008

Til hamingju međ síđuna

Sćl Ólöf og til hamingju međ bloggsíđuna. Ég veit ađ hún verđur hnittin, málefnaleg og örugglega skemmtileg. Vona samt ađ viđ missum ţig ekki úr Guttormsblogginu, ţú ert besti penninn. kv. Sigga Guttormsdóttir

Sigríđur Ólafsdóttir (Óskráđur, IP-tala skráđ), ţri. 20. nóv. 2007

Sunna Dóra Möller

Velkomin

Gaman ađ sjá ađ ţú ert komin hér á bloggiđ! Hlakka til ađ fylgjast međ skrifunum ţínum :-)!

Sunna Dóra Möller, fim. 15. nóv. 2007

Heidi Strand

Velkomin

Gaman ađ sjá ţig á blogginu. Gott hjá ţér ađ setja inn quilt-tenglanna.

Heidi Strand, miđ. 7. nóv. 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband