Lítil biblíuţekking

Piero della Francesca  Legend of the True Cross   the Queen of Sheba Meeting with SolomonDrottning af Saba og Salomon urđu ekki hjón eins og mbl.is fullyrđir í dag. Áhugamenn um Séđ-og-Heyrt fréttir geta lesiđ allt um stađreyndir málsins í Fyrri konungabók, tíunda kafla.

Drottningin hafđi heyrt orđróm um speki hans og ţótti svo mikiđ til koma ađ hún varđ ađ ganga úr skugga um ţađ sjálf. Hún fór á hans fund og gat hann svarađ öllum spurningum hennar. Ţau skiptust á gjafaflóđi og svo fór hún bara aftur heim.

Hér er speki Wikipedia um konuna. 


mbl.is Höll drottningarinnar af Saba fundin?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ertu ađ reyna ađ segja ađ Biblían segi frá ţessu sem klettfastri sögulegri stađreynd?

Lárus (IP-tala skráđ) 8.5.2008 kl. 10:27

2 Smámynd: Ólöf Ingibjörg Davíđsdóttir

Ert ţú ađ segja ađ Séđ-og-heyrt fréttir séu klettfastar sögulegar stađreyndir?

Ólöf Ingibjörg Davíđsdóttir, 8.5.2008 kl. 11:06

3 identicon

Getur ekki veriđ ađ til séu ađrar heimildir sem segja frá hjónabandi Salomons og drottningarinnar?

Kristinn (IP-tala skráđ) 8.5.2008 kl. 12:29

4 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Jahá. Salómon og drottningin af Saba orđin harđgift.  Ţetta er magnađ.

Reyndar minnist Bíblían lítiđ og nánast ekkert á ađ náiđ samband ţeirra í millum (en hún á ađ hafa fćrt honum tonnatal af gulli) en Eţíópíska sagan segir segir ađ heimsóknin hafi leitt af sér barn, Manelik,  sem varđ svo fyrsti eţíópíski gyđingatrúarkeysarinn. 

Ómar Bjarki Kristjánsson, 8.5.2008 kl. 12:55

5 Smámynd: Mofi

Takk fyrir ţessa ábendingu Ólöf  :)

Ómar, geturđu bent á einhverjar heimildir varđandi ţessa sögu um Manelik? 

Mofi, 8.5.2008 kl. 14:03

6 identicon

Mér finnst lélegt af ţér Ólöf ađ svara spurningu minni međ skćtingi. ég sagđi aldrei neitt um séđ-og-heyrt fréttir en ţú ert ţarna ađ segja, og ég vitna í ţig sjálfa: "Áhugamenn um Séđ-og-Heyrt fréttir geta lesiđ allt um stađreyndir málsins í Fyrri konungabók, tíunda kafla."

ţetta kalla ég ađ kasta fram fullyrđingu. Fullyrđingu sem mér ţćtti gaman ađ sjá ţig koma til hjálpar međ betri rökum. 

Lárus (IP-tala skráđ) 8.5.2008 kl. 14:45

7 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Já, hann hét ađ vísu Menelik.

Ţađ er rit sem Eţíópar líta á sem árćđanlegt, Kebra Nagast (Dýrđ konunganna) og ma. rekur keisaraćttina beint til Samlómóns og eru međ sögu um hvernig Salómon platar drottninguna til ađ sofa hjá sér síđustu nóttina í heimsókninni.

Ţegar Menelik er orđinn fullorđinn fer hann til Ísraels ađ heilsa uppá kallinn og ţar verđur atburđarrás sem verđur til ţess ađ hann  smyglar (reyndar án hans vitundar) sjálfri Sáttmálsörkinni til Eţíópíu.  Annars er wiki međ ágćtis yfirlit.

http://en.wikipedia.org/wiki/Kebra_Negast

Ţetta er náttúrulega bara ţjóđsaga. (Ađ mínu áliti)

Ómar Bjarki Kristjánsson, 8.5.2008 kl. 14:54

8 Smámynd: Ólöf Ingibjörg Davíđsdóttir

Ţađ vćri kannski gott ađ fólk lćsi fréttina sjálfa áđur en ţađ tjáir sig um fćrslu mína. Frétt mbl.is segir ađ í biblíunni standi ađ Saba drottning hafi gifst Salomon. Stađreynd málsins er sú ađ ţađ stendur ekki í biblíutextanum. Ţeim til hćgđarauka sem lesa ekki biblíutextann bjó ég svo til einfaldan útdrátt. Ég tek enga afstöđu til sögulegs gildis biblíutextans. Ţar fyrir utan er lífiđ er svo miklu léttara ţegar skens er metiđ sem skyldi.

Ólöf Ingibjörg Davíđsdóttir, 8.5.2008 kl. 15:05

9 Smámynd: Ólöf Ingibjörg Davíđsdóttir

Ómar, takk fyrir ţessa samantekt og slóđina áfram.

Ólöf Ingibjörg Davíđsdóttir, 8.5.2008 kl. 15:07

10 identicon

rétt, sé ţađ núna. stađreyndin er ađ ţetta stendur á annan hátt í biblíuni. gaman vćri samt ađ vita hvort mismunandi vćri sagt frá ţessu milli ţýđinga á hinum ýmsu tungumálum.

Lárus (IP-tala skráđ) 8.5.2008 kl. 15:54

11 Smámynd: Ólöf Ingibjörg Davíđsdóttir

Gott ađ heyra frá ţér aftur, Lárus. Mig langar um leiđ ađ biđja ţig ađ vísa ekki á ađra vefsíđur en ţínar eigin međ nafninu ţínu. Góđa helgi!

Ólöf Ingibjörg Davíđsdóttir, 8.5.2008 kl. 16:01

12 identicon

Ţú vísar á wikipediu.org, hver veit nema ţú hafir ekki breytt greininni eđa hún sé vitlaus, vísađu frekar í Encyclpćdiu Britannicu

Ţorsteinn (IP-tala skráđ) 8.5.2008 kl. 20:34

13 identicon

 Ţorsteinn, hér er slóđin á Encyclopćdia Britannica

http://www.britannica.com/eb/article-9067221/Queen-of-Sheba

 Ţar kemur annars m.a. fram ađ drottningin af Saba hafi hvorki gifst Solomon í útgáfu gamla testamentisins, né útgáfu Kóransins, en ţjóđsögur séu til í útgáfum međ giftingu ţeirra og án. Eins og Ómar Bjarki segir ţá halda Eţíópíumenn ţví svo fram ađ ţau hafi átt son, en ekki gifst.

Gaman ađ ţessu ;) 

EB (IP-tala skráđ) 8.5.2008 kl. 23:58

14 Smámynd: Baldur Gautur Baldursson

Ţađ er greinilegt ađ koma á drottningunni af Sabah í hnapphelduna, ţótt heldur seint sé. Ţetta finnst mér bara svo ótrúlega fyndiđ. Takk fyrir ţitt framlag til aukinnar biblíuţekkingar ţjóđarinnar.  Hefđi sjálfur viljađ vera á stađnum ţegar Salómon og drottningin hittust. Hvílík fínheit. 

Baldur Gautur Baldursson, 9.5.2008 kl. 08:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband