Plöntur í garđinum - 1

Viđ erum ađ koma okkur upp garđi í kjölfar ţess ađ viđ fengum upp skjólgirđingu. Ţó ég kunni nöfn á nokkrum blómum í íslenskri náttúru treysti ég mér ekki til ađ muna hvađ plöntur í garđinum okkar heita ţegar fá líđa stundir. Viđ lögđum upp međ ţá áćtlun í fyrst hluta ađ fá nokkrar sígrćnar plöntur og eitt lágvaxiđ tré sem hentar í litla garđa.

Ţađ komst snemma á hreint ađ tréđ skyldi vera koparreynir, (Sorbus koehneana). Plantar var keypt hjá Gróđrarstöđinni Mörk sem lýsir henni svo: Harđgerđur, runnkenndur og fíngerđur. Hvít ber ađ hausti, gulir og rauđir haustlitir. Plantan blómgast í júlí. Full hćđ: 200-400 cm. Myndin er frá Mörk.
Koparreynir

 

Ađrar plöntur eru ţessar:

Garđaýr "Farmen", (Taxus x media 'Farmen'). Plantan var keypt í Gróđarstöđinni Mörk sem lýsir henni svo: Sígrćnn, breiđvaxinn runni. Ţarf skjólgóđan stađ. Skuggţolinn. Ţrífst vel í grónum garđi. Full hćđ: 60-150 cm.
Garđaýr Farmen

Kínaeinir "Wilhelm pfitzeriana", (Juniperus chinensis 'Wilhelm pfitzeriana').
Kínaeinir Wilhelm pfitzeriana

Skriđmispill, (Cotoneaster adpressus). Plantan var keypt í Gróđarstöđinni Mörk sem lýsir henni svo: Fremur harđgerđur. Fallegir haustlitir og rauđ aldin (ber). Hentar best í fremur sendnum jarđvegi. Ţolir hálfskugga. Blómgunartími: júní til júlí. Full hćđ 20-50 cm.
Skriđmispill

Fyrir áttum viđ nokkrar plöntur sem stađiđ hafa í kerjum síđan viđ fluttum. Ţetta eru:

Kínablóm (Astilbe chinensis). Plantan var keypt hjá Gróđarstöđinni Storđ áriđ 2017. Ţar er henni lýst ţannig: Ţrífst vel í hálfskugga á hlýjum stađ. Ţarf rakan og nćringarríkan jarđveg. Ţolir illa ađ ţorna alveg. Myndar fallega brúska. Blómgast í ágúst-september. Full hćđ 50-60 cm.
Kínablóm

 

Blárifs "Perla"
Blárifs


Japanskvistur "Little princess".

Japanskvistur


Birkikvistur

Birkikvistur


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband