Heilhveitibrauð

Hér er uppskrift af tilgerðarlausu heilhveitibrauði ásamt myndum af bakstrinum - English translation in comments below ("Athugasemdir")

HeilhveitibrauðHeilhveitibrauð

 

 

 

 

 

 

 

 

5 dl heilhveiti (300 gr)
3 dl hveiti (180 gr)
1,5 msk þurrger (50 gr pressuger)
1 tsk salt
1 tsk sykur
1/2 dl olía (rétt rúmlega það)
3 dl volgt vatn

Þurrefni og þurrgeri blandað saman, olíu og vatni hrært saman við, hnoðað duglega í nokkrar mínútur í höndunum. Látið lyfta sér í skál undir klút í klukkutíma. Hnoðað duglega, mótað í hleif, lagt á plötu og látið hefast aftur í 25 mín. Bakað í miðjum ofni við 200°C í 20-25 mínútur.

Tekið skal fram að ég nota aðeins helminginn af saltinu, þ.e. hálfa teskeið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólöf Ingibjörg Davíðsdóttir

Whole wheat bread

5 dl whole wheat
3 dl flour
1,5 tbl instant dried yeast (50 gr fresh active yeast)
1 tsp salt
1 tsp sugar
1/2 dl oil (generously)
3 dl luke warm water

Mix dry ingredients, blend with oil and water, knead with determination by hand for a couple of minutes. Leave to raise under a cloth in a bowl for 1 hour. Knead again, form into a bowl, place of a baking tin. Let raise again for 25 minutes. Bake in the center of the oven at 20°C for 20-25 minutes.

Note: I only use half of the salt, e.g. half a teaspoon

Ólöf Ingibjörg Davíðsdóttir, 17.5.2011 kl. 11:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband