Ný aðferð?

Mér finnst þetta hjá Gísla. En ég velti líka fyrir mér hvort hætt sé við í okkar fámennisþjóðfélagi að aðhaldsöflum verði komið frá borði með því að stilla tengdum aðilum upp í návígi svo aðhaldsöflin verði vanhæf. Alltof oft hefur það gerst að menn neiti að fallast á vanhæfi sitt þegar hætta er á hagsmunaárekstum í opinberri þjónustu. Skyldum við fá annan sérskipaðan talsmann neytenda í þetta verkefni Gísla sem ekki hefur hagsmunatengsl við þá sem hann skal hafa auga með?
mbl.is Vanhæfur í málefnum peningamarkaðssjóða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vanhæfisreglur eru yfirleitt nokkuð skýrar. Það er ekki nóg að vera stillt upp saman, t.d. í íþróttafélagi eða stúku til að verða vanhæfur í tilteknu máli. Aðhaldsafli eða eftirlitsaðili getur ekki verið í senn rannsakandi, ákærandi og dómari, en hann getur verið eitt þessara þriggja, svo framarlega sem leiðin að niðurstöðunni er vörðuð og uppi á borði.

Carlos Ferrer (IP-tala skráð) 22.12.2008 kl. 23:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband