1.6.2008 | 11:48
Íslenskar ferðaskrifstofur
Gæti þessi dómur orðið fordæmisgefandi svo íslenskar ferðaskrifstofur sjái sig nauðbeygðar til að hætta að auglýsa á íslensku? Og ekki bara ferðaskrifstofur því hjá ýmsum fyrirtækjum hérlendis tala starfsmenn ekki íslensku og þjónusta kúnnann á útlensku.
Babelsturninn hefur verið endurreistur með öllu því tungumálaöngþveiti sem hann olli í denn.
Málverkið er eftir Gabriela Trynkler.
Fær bætur vegna of margra Þjóðverja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Frábært málverk!
Baldur Gautur Baldursson, 2.6.2008 kl. 08:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.