21.12.2007 | 18:05
Nálgast jólin, búinn skólinn
Ţađ var ekki seinna vćnna ađ mér tćkist ađ fara inn á hiđ nýja Háskólatorg áđur en ég lyki námi. Síđasta prófiđ mitt var í dag og á međan ég beiđ ţess ađ vera sótt fór ég inn í glerhöllina, kíkti í bóksöluna og fékk mér djús. Húsiđ er búiđ ađ vera í byggingu mest allan námstíma minn međ tilheyrandi sprengingum, vélagný og flćktum aksturs- og gönguleiđum.
Sjálf er ég gamaldags sál í byggingarmálum, sakna flúrađra loftalista, bólstrađra sóffa og lífrćnna forma. Mig svíđur undan tilhugsuninni um húsarif í hundrađ og einum og sakna gamla Ţjóđminjasafnsins. Verst ţykir mér ađ passa ekki lengur í peysufötin mín til ađ vera í viđ útskriftina í febrúar. En á ţessum bć stóđ aldrei til ađ fara í kjól fyrir jól og ćtla mér ekki ađ fá kveisu vegna peysu. Máliđ er heldur ekki svo einfalt. Hún langamma mín sem átti búninginn var lćgri vexti en ég svo peysan nćr mér ekki nema rétt niđur fyrir bringspalir. Annars langar mig svolítiđ til ađ uppfćra peysuna og toppa menntamálaráđherra sem mćtti í stuttermabol viđ upphlutinn ţegar Ţjóđminjasafniđ var opnađ eftir breytingar. Hver veit nema ég saumi nýja peysu viđ pilsiđ, "a la art quilting". Ég er ekkert endilega svo íhaldssöm!
Fróđleikur um íslenska kvenbúninga frá Elsu E. Guđjónsson.
Athugasemdir
já hvernig vćri ţađ, verđur örugglega flott.
SM, 22.12.2007 kl. 12:04
Gleđileg jól Ólöf og til hamingju međ próflokin !
Sunna Dóra Möller, 22.12.2007 kl. 13:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.