Nafnaskipti fyrir 4 dögum

Af hverju var skipt um nafn á hluta eignasafnsins fyrir fjórum dögum, samkvæmt þessari frétt á mbl. is, "Landic skiptir um nafn (sjá afrit hér fyrir neðan)

Viðskipti | Morgunblaðið | 22.1.2010 | 05:30

"Landic skiptir um nafn

Landic Property Ísland hefur skipt um nafn og mun nú bera heitið Reitir fasteignafélag. Í tilkynningu segir að undanfarið ár hafi verið unnið að því að verja íslenska starfsemi félagsins og losa um erlendar eignir og veðskuldir. Rekstur íslenska eignasafnsins sé nú tryggður og standi traustum fótum.

Reitir verða sjálfstætt félag í meirihlutaeigu íslenskra banka. Samningarnir tryggja áframhaldandi rekstrargrundvöll innlends fasteignasafns í sjálfstæðu félagi, að því er segir í tilkynningunni."

Ég spyr, var það gert til að koma eignum undan úr þrotabúinu?

 


mbl.is Landic Property gjaldþrota
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sýnist menn vera rugla saman Reitum þessa dagana!

Jón Sigurðsson (IP-tala skráð) 27.1.2010 kl. 10:41

2 Smámynd: Baldur Gautur Baldursson

Auðvitað var það svo. Þessi leikur er orðinn að þjóðaríþrótt okkar.  Óheilindi fylgja okkur sem skugginn.

Baldur Gautur Baldursson, 27.1.2010 kl. 12:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband