3.11.2009 | 21:39
Greitt með gatinu á túkallinum
Hvernig er hægt að byggja spítala þegar ekki er til peningur til að reka hann? Er þessi fjármálaspeki sprottin af sama vitlausrameiði og útrásarhrunið?
Skrifað undir viljayfirlýsingu vegna nýs Landspítala | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Síðan á eftir að leysa umferðaröngþveitið á þessu svæði með jarðgöngum og stokkum sem kosta meira en spítalinn, auðvita ætti byggja hann austar í borginni og leysa þar með núverandi umferðarvanda.
Sturla Snorrason, 3.11.2009 kl. 23:24
Ekkert vandamál! Nógir peningar til í lífeyrissjóðunum.
Jón Bragi Sigurðsson, 4.11.2009 kl. 06:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.