3.11.2009 | 21:39
Greitt með gatinu á túkallinum
Hvernig er hægt að byggja spítala þegar ekki er til peningur til að reka hann? Er þessi fjármálaspeki sprottin af sama vitlausrameiði og útrásarhrunið?
![]() |
Skrifað undir viljayfirlýsingu vegna nýs Landspítala |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Síðan á eftir að leysa umferðaröngþveitið á þessu svæði með jarðgöngum og stokkum sem kosta meira en spítalinn, auðvita ætti byggja hann austar í borginni og leysa þar með núverandi umferðarvanda.
Sturla Snorrason, 3.11.2009 kl. 23:24
Ekkert vandamál! Nógir peningar til í lífeyrissjóðunum.
Jón Bragi Sigurðsson, 4.11.2009 kl. 06:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.