25.3.2009 | 22:46
Terror á Snjáldru
Það þarf ekki að segja meira. Ætli framtíðin verði ekki sú að vegabréfsáritanir verði afgreiddar í gegnum Snjáldru.
Stóri bróðir í Facebook? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hvers lags hálvita skapur er þetta. Að það meigi brjóta öll mannréttindalög í nafni "stríðs gegn hryðjuverkum".
Páll Þorsteinsson (IP-tala skráð) 25.3.2009 kl. 23:28
hver heldur þú að fjármagni síður eins og facebook? það hefur lengi verið blautur draumur kónga og annarra sem losta eftir valdinu að vita hvað allir eru að gera, hverja þeir umgangast o.s.frv.
áður þurftu þeir að borga stasí skúmum fyrir að safna þessum upplýsingum, nú skráum við þetta sjálf og myndum tengslanetin.
Facebook's CIA ties?
Gullvagninn (IP-tala skráð) 26.3.2009 kl. 00:19
Hvað í ósköpunum er Snjáldra?? Er verið að reyna að íslenska heiti á erlendri síðu?
Síðast þegar ég gáði, sem var núna rétt áðan, stóð facebook í glugganum hjá mér...
Illugi (IP-tala skráð) 26.3.2009 kl. 03:17
Stendur líka facebook hjá mér. Er þetta íslenskufetish ekki gengið of langt?
Jóhann (IP-tala skráð) 26.3.2009 kl. 06:48
Snjáldra er verulega FLOTT nafn. Lítið sætt til og með. Big brother is watching you!!!
Baldur Gautur Baldursson, 26.3.2009 kl. 07:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.