24.3.2009 | 17:18
Enginn mótorhjólagæi
Ég vona að Dalai Lama verði ekki stoppaður af eins og vélhjólamaður í Leifsstöð. Mig langar til að sjá hann og heyra ef hann kemur til Íslands.
Friðarráðstefnu aflýst vegna Dalaí Lama | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það er gersamlega óþolandi hvað Kínverjar hafa mikil völd í heiminum í dag. Líklega setja kínversk stjórnvöld upp einhvern vandlætingarsvip og síða gera allir í buxurnarn. Að Dalaí Lama er enn á hrakstólum er í og fyrir sig alþjóðleg skömm. Hann er andlegur (og veraldlegur) leiðtogi lands sem heitir Tíbet (þetta sem Tinni heimsótti) og ætti með rétti að sitja þar og hafa eðlileg samskipti við Kína og umheiminn.
Baldur Gautur Baldursson, 25.3.2009 kl. 06:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.