Vor í vćndum

Til setunnar bođiđŢađ er ađ bresta á međ vori hér í DíSí. Fyrir viku var hér ríflega ökkladjúpur snjór og ţá tókum viđ hjónin ţessar myndir af okkur. Eiginmađurinn kom í viku heimsókn. Ţađ var lestrarvika í skólanum og ţví engin kennsla. Ég komst ţó ekkert frá ţví ég sćki líka tíma í American University og ţeirra vorfrí er ţessa vikuna. En skjótt skipast veđur í loft og um síđustu helgi sat ég úti berfćtt og á ermalausum bol fyrir hádegi međ skólabćkurnar. Ţađ var slíkur vorhugur í mér ađ ég sópađi uppsöfnuđum hálkueyđi af stéttinni framan viđ anddyri heimavistarinnar eins og ég ćtti heima ţar. Til ađ vera alveg viss makađi ég á mig sólarvörn ţóStyrk stođ ekki vćri lengur hćtta á endurkasti frá snjónum enda hann allur búinn ađ taka sig upp. Í dag sá ég fyrstu blómstrandi tré vorsins, skollaber og kirsjuberjatré.

Ég kórónađi stemminguna og keypti ég mér pils í dag enda tók ég ekkert slíkt međ mér út og komiđ Mćjorkaveđur. Svona til ađ gera kaupóđa og kreppusvekkta Íslendinga öfundsjúka fann ég á lagersölu silkipils frá Dana Buchman, eđalhönnuđi í New York, fyrir litlar 2.600 krónur. Fullt verđ á ţví var áđur kr. 36.075 samkvćmt skráđu gengi Íslandsbanka í dag en ţegar gengiđ var lćgst í vetur (einmitt ţegar ég fékk námslániđ) hefđi pilsiđ kostađ 47.450 krónur. Annađ hvort lćt ég jarđsetja mig í ţessu pilsi eđa ánafna ţađ erfingjum í fjarlćgri framtíđ. Hver gengur í svona löguđu á fullu verđi? Ég bara spyr.

SnjókallSnjókelling


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Gautur Baldursson

Ég sé af annari myndinni ađ ţú ert í hópi tréknúsara eins og ég.  :)   Hérna í Svíţjóđ eru umhverfisverndarsinnar oft kallađir "trädkramare" - og í ţeirra hópi vil ég vera. Stundum getur mađur bara ekki annađ en knúsađ ţessi stóru fallegu tré!  

Baldur Gautur Baldursson, 12.3.2009 kl. 07:40

2 Smámynd: Sólveig Hannesdóttir

Ţegar kona kaupir pils, er komiđ vor, allavega Íslensk kona.

Sólveig Hannesdóttir, 12.3.2009 kl. 19:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband