Skemmtanaskattur

Ætli það hafi verið svo mikið um það að fólk fari á sjúkrahús af gamni sínu að talin hafi verið ástæða til að leggja á skemmtanaskatt í formi komugjalda?
mbl.is Komugjöld á skilunardeild verða afnumin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Gautur Baldursson

Framkvæmdir núverandi ríkisstjórnar eru allar í áttina að því að gera samfélagið okkar manneskjulegra og heildstæðara. Með því á ég við að samfélagsheildin verður sterkari þegar frumréttindi okkar til heilsugæslu og menntunar er studd af ríkisvaldinu.

Einhversstaðar verða samt peningarnir að koma og því mælist ég til þess að starfslaun listamanna verði afnumin í núverandi mynd. Listamönnum sendur konfektkassi fyrir hver jól og blómvöndur á afmælisdegi þeirra. Listamannalaununum verði í staðinn eytt í félagslegakerfið, í menntamál og kannski er hægt að kaupa eitt og eitt listaverk eftir listamenn eða kaupa verk þeirra fyrir leikhús o.s.frv.  

Baldur Gautur Baldursson, 26.2.2009 kl. 21:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband