25.1.2009 | 18:32
Jobsbók
Færslur um ritskýringanám í Jobsbók verða á þessum vef. Þarna verða lestrarglósur úr námsbókunum en ekki mín viðbrögð við lestrinum. Þegar nýjar færslur rata þangað inn mun ég setja tilkynningu hér á bloggið.
Nú eru þar glósur upp úr A fresh reading on the book of Job eftir Philip Yancey.
Stórsniðugt myndband um Jobsbók þó ég fullyrði ekkert um afstöðu prófessorsins míns um sjónarmið þess:
Athugasemdir
Frekar óvenjuleg, en skemmtileg frásögn í myndbanidnu.
Snorri Halldórsson (IP-tala skráð) 25.1.2009 kl. 19:30
Stórfyndið :)
Baldur Gautur Baldursson, 25.1.2009 kl. 19:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.