Jobsbók

Færslur um ritskýringanám í Jobsbók verða á þessum vef. Þarna verða lestrarglósur úr námsbókunum en ekki mín viðbrögð við lestrinum. Þegar nýjar færslur rata þangað inn mun ég setja tilkynningu hér á bloggið.

Nú eru þar glósur upp úr “A fresh reading on the book of Job” eftir Philip Yancey.

Stórsniðugt myndband um Jobsbók þó ég fullyrði ekkert um afstöðu prófessorsins míns um sjónarmið þess:


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frekar óvenjuleg, en skemmtileg frásögn í myndbanidnu.

Snorri Halldórsson (IP-tala skráð) 25.1.2009 kl. 19:30

2 Smámynd: Baldur Gautur Baldursson

Stórfyndið  :)

Baldur Gautur Baldursson, 25.1.2009 kl. 19:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband