6.11.2008 | 13:54
Ekki bend' á mig....
... segir varðstjórinn.
Eiginlega hef ég frekar trú á að löggan sé ekki að gera ekki neitt.
Í ljósi atburða sem urðu við mótmælaaðgerðir flutningabílstjóra finnst mér líklegt að alla vega sé eitthvað í farvatninu, þó ekki sé nema vegna þess að Hinir og Þessi boða mótmælastöður hingað og þangað út af efnahagsástandinu. Það er talað um reitt fólk. Varla er löggan bara að panta úðabrúsa af Amazon.
Ekki verið að breyta bifreiðum á vegum lögreglu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.