15.7.2008 | 19:58
Innherjasaga
Á vefsíðu Djáknafélags Íslands er grein sem ég skrifaði um starfsþjálfun djáknanema, Innherjasaga.
Myndin hér til hliðar er ekki prótótýpa af nýjum einkennisbúningi djákna heldur gegnir því hlutverki að skapa stemmingu fyrir lestur greinarinnar.
Myndin er héðan. Þessi fígúra er Vorsalla, vörður trúarinnar.
Athugasemdir
Ætla að lesa greinin í heild sinni seinna. Ég leit aðeins á hana.
Djákni minnir mig alltaf á söguna um djáknann.
Heidi Strand, 17.7.2008 kl. 11:22
Er þetta ekki mynd af þér í nýja djáknabúningnum?
Laufey B Waage, 20.7.2008 kl. 23:43
Gratulerar!
Baldur Gautur Baldursson, 23.7.2008 kl. 16:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.