1.4.2008 | 13:20
Íhugun dagsins
Það tekur sig stundum upp gamalt bros svo ég fer að huga að andans málefnum. Gúgglið er í senn stórskemmtilegt verkfæri og gagnlegt - ef maður kann að nota það. Í leit að skilgreiningu á hugtaki er tengist íhugun datt ég niður á þetta myndband. Það lofar góðu strax í upphafi - að leiðbeina um einfalda nálgun fyrir byrjendur í íhugun. Við sem tökum tilveruna mátulega alvarlega inn á milli getum ekki annað en dáðst að þeirri viðurkenningu veruleikans sem þar kemur fram er á líður.
Athugasemdir
mjög andlegt...
SM, 3.4.2008 kl. 03:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.