29.12.2007 | 16:30
Grafarræningjar!
Við heyrum um ökumenn sem aka óþolinmóðir í gegnum lokaðan slysavettvang. Verður næsta skrefið að stela úr bílum fórnarlamba umferðarslysa og frá þeim sjálfum á meðan beðið er komu sjúkraliðs og lögreglu?
Stolið frá lögreglunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ahem... Ef slysavettvangur er lokaður, er þá ekki rökrétt að draga þá ályktun að engin umferð komist þar í gegn.
GG (IP-tala skráð) 30.12.2007 kl. 02:29
Lokaður af lögreglu þýðir ekki endilega ófær fjallajeppum eða öðrum farartækjum sem geta þrætt sig í gegnum vettvang af stakri snilld.
Carlos Ferrer (IP-tala skráð) 30.12.2007 kl. 04:25
wow.. ein að MISSA sig í gleðinni.. skulum nú ekki ganga of langt í ýkjunum!! Gæti nú ekki trúað því á nokkurn mann!
fna (IP-tala skráð) 30.12.2007 kl. 16:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.