Tunglmyrkvi á vetrarsólstöðum

Tunglmyrkvi 21.12.2010 - Ólöf I. Davíðsdóttir

English translation in comments below 

Hér var farið snemma á fætur í morgun til að fylgjast með tunglmyrkvanum. Þó til sé alvöru stjörnukíkir á heimilinu létum við duga að trúa eigin augum. Af þeim 86 ljósmyndum sem við tókum reyndist aðeins ein vera þokkalega viðunandi enda myndavélarnar bara einfaldar vasaútgáfur, jafnvel rangt stilltar líka.

Það er einföld ánægja en grípandi að verða vitni að gangverki alheimsins, vitandi að ég á engan þátt í gangi himintunglanna en vita um leið að ég er hluti af þessari stórbrotnu lífveru sem veröldin er.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fabulous! That photo really made my day. When I got up to see the eclipse it was totally clouded over

Mary Beth Frezon (IP-tala skráð) 21.12.2010 kl. 21:45

2 identicon

Beautiful photo.  Thanks for shaing

corky (IP-tala skráð) 21.12.2010 kl. 21:54

3 Smámynd: Ólöf Ingibjörg Davíðsdóttir

- Lunar eclipse on winter solstice

We got up early this morning to watch the lunar eclipse. Even though we have a real telescope in the house we decided to believe our own eyes. Only one photo of 86 yielded next to satisfactory results. The cameras were only simple wannabe's, probably mis-adjusted as well.

It is a simple, yet captivating pleasure to witness the clockwork of the universe, knowing that I have no effect on how the galaxies run their course. At the same time I am aware that I am a part of this magnificent being.

Ólöf Ingibjörg Davíðsdóttir, 21.12.2010 kl. 22:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband