17.6.2010 | 09:08
Ferđ ađ Gígjökli
Unglingurinn og ég fórum inn ađ Gígjökli í síđustu viku. Viđ vorum svo heppin ađ komast ţangađ áđur en svćđinu var lokađ vegna flóđahćttu ofan úr vatnslóni sem myndast hefur uppi á jöklinum. Landssvćđiđ allt er tilkomumikil sjón, ţakiđ öskulagi eins og í framúrstefnulegri skáldsögu. Međfylgjandi myndir sýna í raun ekki hvernig landiđ kom okkur fyrir sjónir. Áhrifin skila sér ekki til fulls á myndum. Vegna sólskinsins er lýsingin á mörgum myndanna ekki góđ enda myndavélin ekkert til ađ monta sig af.
Athugasemdir
Ţettu eru fínar myndir. Alltaf forvitnilegt ađ sjá nýjar myndir af Gígjökli.
Emil Hannes Valgeirsson, 17.6.2010 kl. 13:06
Góđar myndir hjá ţér og gaman ađ skođa ...
Maddý (IP-tala skráđ) 19.6.2010 kl. 11:20
Myndavélin er ekki ađalatriđiđ í myndatöku, ţú hefur gott mynda-auga, fuglasporin eru dćmi um mynd sem segir heila sögu.
Madddy (IP-tala skráđ) 19.6.2010 kl. 11:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.