Allt í blóma, sóma

Yđar einlćg stendur í ströngu ţessa dagana ađ komast yfir ađ vinna ýmis konar skilaverkefni. Verst er ţó stađan á 15 síđna lokaritgerđ í listasögu sem gengur ekkert ađ byrja ađ skrifa ţví eftir ađ heimildavinnu var ađ mestu lokiđ fór kennarinn ađ demba yfir okkur smáverkefnum, samtals fjórum blađsíđum međ rausnarlegu aukalesefni, á síđustu tveimur vikunum fyrir ritgerđarskilin. Ég er svo innilega ađ tapa mér yfir ţessu ađ hiđ hálfa vćri nóg. Í gćr ţrammađi ég um háskólasvćđi AU í leit ađ ţessum kennara og nokkrum framhaldsnemum sem ég átti ađ hitta á sérfundi til ađ rćđa úrlausnir okkar framhaldsnemanna. Herbergiđ sem tilgreint var fyrir fundinn, númer 312, er ekki til! Starfsmenn byggingarinnar sögđu mér ađ herbergi 312 vćri ekki til og enginn fundur vćri bókađur í húsinu öllu á ţessum tíma. Eftir ađ hafa sent bćđi kennara og einni samstúdínu minni skeyti fékk ég til baka ađ ţau hefđu vissulega hittst í herbergi 312. Ţetta minnir mig á hryllingsmynd sem heitir "18th floor" ţar sem 18 hćđ í húsi birtist og hvarf fyrir útvalda sem hurfu svo eftir ađ ramba ţangađ upp. Svo kannski slapp ég međ skrekkinn og má prísa mig sćla. Ţađ kemur ţá í ljós í nćsta tíma.

Hátíđ kirsuberjaknúppanna stendur nú sem hćst og trén í fullum blóma. Ég fór niđur í bć um helgina ásamt yngri syninum sem er í heimsókn hjá mér í páskafríinu sínu. Ţađ var stappađ af fólki niđri viđ minnismerki Jefferson ţar sem trén standa ţétt međfram tjörninni og mikil stórborgarstemming. Ţetta minnti okkur mćđginin á 17. júní heima á góđviđrisdegi. Ég rakst á Íslandsvinkonu og ljósafrömuđ og var ekki lengi ađ skella upp sólgleraugunum í allri flassbirtunni.

SólgleraugnagellurMćđgininUndir blómaskrúđ


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Blómstrandi kirsjuberjatré er er ótrúleg upplifun. Eitt sinn bjó ég í Uppsölum og sá út um gluggann hjá mér nokkur tré - ţađ voru kirsjuberjatré. Ég sakna ţeirra og husga oft hversu falleg ţau voru í eina viku á ári! ţegar blómin fölnuđu var eins og ađ ţađ snjóađi ţví blómblöđin féllu svo hratt. Berin voru góđ en snaggaralegir strákar náđu ţeim flestum ţví ţeir voru duglegri ađ klifra í trjánum en ég.

Fyrir viku var ég í grasgarđinum í Laugardal og ţar fer alveg ađ koma ađ ţví ađ fyrstu trén blómstri. Ég fer í könnunarleiđangur hiđ fyrsta. En krókusarnir eru farnir ađ blómstra - meira ađ segja á Akureyri líka.

Ragnheiđur Sverrisdóttir (IP-tala skráđ) 13.4.2009 kl. 21:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband