Fyrir blómarós

Þennan bol saumaði ég á móður mína upp úr öðrum bol og skreytti með blómum úr afskurðinum. Blómin við hálsmálið eru samanbrotnar pjötlur sem saumaðar eru fastar í brot og svo lagðar niður með þræði í höndunum. Inni í hverju blómi er lítil glerperla. Í stað þess að setja hálslíníngu renndi ég hálsmálinu í gegnum loksaumsvél stillta á rúllufald og teygði lítillega á því um leið. Þá bylgjast jaðarinn fallega. Leiðbeiningar fyrir blómaskreytinguna gefur Nina hjá Momma Go Round.

Bleikur bolur, endursaumaðurBleikur bolur, endursaumaður Bleikur bolur, endursaumaðurBleikur bolur, endursaumaður


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband