Skapandi viðbrögð

 
Ljósmyndirnar voru teknar í New York á sýningu American Folk Art Museum og á minningarsafni um harmleikinn 11. september 2001. Í lokin er mynd af verki eftir sjálfa mig. Tónlistin er flutt af Sigurði Flosasyni og Gunnari Gunnarssyni, af diski þeirra, Sálmar lífsins.

mbl.is Átta árum síðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Áhugavert að sjá þetta og lesa um New York ferðina. Ertu búin að jafna þig í fótunum? Stórborgarferðir eru mikið erfiði og ráp á söfnum mikið skóslit.

En mikið er rauð teppið þitt fallegt. Turkisblái liturinn er flottur með. Held að þú sért að sýna turnan tvo. Kannski er rauði liturinn eldurinn sem brann 11.9.2001. Hér er frjáls túlkun bíst ég við.

Hér segi ég góða nótt - sem passar miðað við íslenskan tíma.

Ragnheiður Sverrisdóttir (IP-tala skráð) 13.9.2009 kl. 21:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband